1 Árstíð
8 Þáttur
Brot - Season 1 Episode 2 Þáttur 2
Arnar Böðvarsson er fenginn til landsins til að hjálpa lögreglunni í Reykjavík við rannsókn á morðunum þar sem grunur leikur á að raðmorðingi gæti verið á ferðinni. Arnar er dularfullur rannsóknarlögreglumaður sem hefur búið lengi í Osló og heimkoman hrærir upp í gömlum minningum.
- Ár: 2020
- Land: Iceland
- Genre: Drama, Crime
- Stúdíó: RÚV
- Lykilorð: iceland, murder, serial killer, police officer, nordic noir, reykjavík, iceland
- Leikstjóri: Thordur Palsson
- Leikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Thors, Bergur Ebbi Benediktsson, Aldís Amah Hamilton, Sigurður Skúlason, Tinna Hrafnsdóttir