Veðramót
Veðramót er áhrifarík mynd í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur um þrjá bjartsýna byltingasinna sem fara norður í land og taka að sér stjórn á vistheimili fyrir vandræðaunglinga "Veðramótum". Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar sem þau lögðu upp með duga ekki alls staðar. Myndir fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi og mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis - allt fram til þessa dags.
- Ár: 2007
- Land: Iceland
- Genre: Drama
- Stúdíó: Umbi s.f.
- Lykilorð: woman director
- Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir
- Leikarar: Hilmir Snær Guðnason, Atli Rafn Sigurðsson, Jörundur Ragnarsson, Þorsteinn Bachmann, Tinna Hrafnsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson