Undir halastjörnu
Kvikmyndin Undir halastjörnu sækir innblásturinn í líkfundarmálið svokallaða sem vakti gríðarlega athygli árið 2004, en það hófst þann 4. febrúar sama ár þegar kafari sem var að kanna skemmdir á bryggjumannvirkjum á Neskaupstað fann sundurskorið lík af karlmanni sem hafði verið kastað í sjóinn. Um leið hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn ársins sem leiddi um síðir í ljós að sannleikur málsins var lyginni líkastur.
- Ár: 2018
- Land: Estonia, Iceland, Norway
- Genre: Thriller, Drama, Crime
- Stúdíó: Truenorth, Filmhuset Gruppen, Amrion
- Lykilorð:
- Leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon
- Leikarar: Tómas Lemarquis, Atli Rafn Sigurðsson, Pääru Oja, Kaspar Velberg, Maiken Pius, Braian Kulp