Madditt ertu alveg óð?
Madditt er 7 ára stelpa með stórt hjarta sem þolir ekki óréttlæti og ósanngjarnt fólk. Þegar hún verður vitni að því að einhver verður fyrir ranglæti annarra verður henni þugt í sinni. Madditt fær stöðugt góðar hugmyndir sem hún hikar ekki við að hrinda í framkvæmd. Stundum verður árangurinn ekki eins og hún átti von á og þá verður hún mjög leið. Hana langar nefnilega til að vera góð og hlýðin stúlka og þess vegna er það svo sorglegt þegar það mistekst.
- Ár: 1979
- Land: Sweden
- Genre: Family
- Stúdíó: SF Studios
- Lykilorð: family history, teenage crush, family
- Leikstjóri: Göran Graffman
- Leikarar: Jonna Liljendahl, Liv Alsterlund, Monica Nordquist, Björn Granath, Lis Nilheim, Birgitta Andersson