Astrópía
Þar sem reglurnar breytast
Hildur er dekruð stelpa sem er neydd til að standa á eigin fótum eftir að kærasti hennar hefur verið settur í fangelsi.Hún fær sér vinnu í "nördabúðinni" Astrópíu, þar sém hún kynnist mörgum skrautlegum karakterum. Þeir kenna henni á svokallað role-play spil þar sem að ímyndunarveiki hennar fer heldur betur að ráða ríkjum.
- Ár: 2007
- Land: Finland, Iceland
- Genre: Action, Comedy
- Stúdíó: Solar Films, Kisi Production, Icelandic Filmcompany
- Lykilorð:
- Leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson
- Leikarar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Snorri Engilbertsson, Davíð Þór Jónsson, Sverrir Þór Sverrisson, Pétur Jóhann Sigfússon, Halla Vilhjálmsdóttir