ABBA: Í blíðu og stríðu
Ný heimildarmynd sem gerð var í tilefni af að 50 ár eru liðin frá því að ABBA sigraði Eurovision með laginu „Waterloo“. Þannig hófst sigurganga sænsku hljómsveitarinnar. Fjallað er um á persónulegan hátt hvernig þau Agnetha, Björn, Benny og Anni-Frid tókust á við gagnrýni og ýmsa erfiðleika eins og hjónaskilnaði innan hljómsveitarinnar og héldu ótrauð áfram að semja tónlist, koma fram og snerta hjörtu milljóna manna með tónlist sinni.
- Ár: 2024
- Land: Belgium, Czech Republic, Denmark, Estonia, Finland, France, Germany, Iceland, Netherlands, Norway, Sweden, Switzerland, United Kingdom
- Genre: Documentary, Music
- Stúdíó: BBC, DR, SVT, WDR, VRT, SWR, SRG SSR, Rogan Productions, Estonian Public Broadcasting (ERR), NDR, NTR, France Télévisions, Česká televize, NRK, RSI, RTS, SRF, YLE, RÚV
- Lykilorð: biography, pop music, archive footage, price of fame, rise to fame, tribute band, old footage, popular music, celebrity interview, social & cultural documentary, music documentary, pop band, behind the music, documentary, famous song, abba, societal attitude
- Leikstjóri: James Rogan
- Leikarar: Agnetha Fältskog, Björn Ulvaeus, Benny Andersson, Anni-Frid Lyngstad, Stig Anderson, Richard Skinner