
Bróðir minn ljónshjarta
Skemmtileg mynd sem byggð er á sögu eftir Astrid Lindgren. Bræðurnir Karl og Jónatan hittast aftur eftir stutta jarðneksa dvöl í landinu Nangijala, þar sem sögur eru sagðar við varðeldana. Lífið í Kirsuberjadalnum mótast af grimma Riddaranum Þengli, sem ásamt eldspúandi drekanum Kötlu ræður þar ríkjum og valda þau skelfingu hvar sem þau koma. Karl og Jónatan, sem kallaðir eru bræðurnir Ljónshjörtu, ákveða að berjast við hinn grimma Þengil og svartklæddu Riddarana hans.
- Ár: 1977
- Land: Sweden
- Genre: Adventure, Fantasy, Family
- Stúdíó: SF Studios
- Lykilorð: sibling relationship, single parent, loss of loved one, brother, socially deprived family, sweden, child hero, based on children's book, tuberculosis, brothers
- Leikstjóri: Olle Hellbom
- Leikarar: Staffan Götestam, Lars Söderdahl, Allan Edwall, Gunn Wållgren, Folke Hjort, Per Oscarsson